By Stefán Jóhannesson
•
July 20, 2023
Reykjavík, 20.júlí 2023 – Upplýsingatæknifyrirtækið Wise, sem sérhæfir sig í þróun, þjónustu og innleiðingu hugbúnaðarlausna á sviði viðskipta, hefur undirritað samning um kaup á öllu hlutafé Þekkingar, sem sérhæfir sig í rekstri og hýsingu á tölvukerfum fyrirtækja og stofnana.