Vefur Þekkingar vista vafrakökur í tölvu eða á snjalltæki þínu. Vafrakökur eru litlar textaskrár sem geyma upplýsingar til að greina notkun á vefnum og bæta upplifun notenda. Vafrakökur eru einnig notaðar til að sníða vefinn að þínum þörfum, t.d. til að stuðla að virkni síðunnar, vista stillingar þínar, vinna tölfræðilegar upplýsingar, greina umferð um vefinn og í markaðslegum tilgangi.
Vefurinn vinnur með ólíkar tegundir af vafrakökum. Svokallaðar viðverukökur (e. session cookies) eyðast almennt þegar notandi fer af vefnum. Viðvarandi kökur vistast hins vegar á tölvu notanda eða tæki til að muna aðgerðir þínar eða val á vefnum.
Nauðsynlegar vafrakökur eins og tölfræðikökur og virknikökur virkja eiginleika á vef Þekkingar sem eru forsenda fyrir notkun vefsins svo hægt sé að nota hann eins og til er ætlast og er því ekki krafist samþykkis fyrir notkun þeirra heldur byggja þær á lögmætum hagsmunum félagsins. Nauðsynlegar vafrakökur eru oftast viðverukökur frá fyrsta aðila sem eru eingöngu notaðar af Þekkingu.
Vafrakökur frá fyrsta aðila eru ekki forsenda fyrir notkun vefsins. Þær gegna engu að síður mikilvægu hlutverki fyrir notkun og virkni vefsins þar sem þær auðvelda notkun t.d. með því að forútfylla form og til að muna stillingar á borð við leturstærð, litaþema o.fl. Fyrstu aðila vafrakökur senda eingöngu upplýsingar um þig til Þekkingar eftir samþykki fyrir notkun þeirra.
Þriðju-aðila kökur eru til komnar vegna þjónustu sem Þekking kaupir af þriðja aðila t.d. greiningar- og auglýsingakökur. Með því getur Þekking aðlagað vefinn betur að þörfum notenda, greint notkun vefsins betur og útbúið markaðs- og auglýsingaefni sem eru sérsniðnar ákveðnum markhópum. t.d. með því að skoða
Þriðju aðila vafrakökur senda upplýsingar um þig til vefa í eigu þriðja aðila eins og Google eða Facebook. Þessir þriðju aðilar geta einnig komið vafrakökum fyrir í netvafra þínum og með þeim hætti nálgast upplýsingar um heimsóknir þínar á vef Þekkingar og hvaða efni þú hefur áhuga á að skoða.
Flestir vafrar bjóða upp á stillingar þar sem hægt er að hafa það þannig að þeir taki ekki á móti vafrakökum. Einnig er hægt að eyða vafrakökum með einföldum hætti. Nánari upplýsingar um hvernig það er gert má finna á vefum þeirra. Nánari lýsingu á vafrakökum, m.a. hvaða vafrakökur frá þriðju aðilum félagið notar, má finna undir „Stillingar á vafrakökum“. Upplýsingar um hvernig þriðju aðilar nota vafrakökur má finna á vefsíðum þeirra.
Síðast uppfært: Kópavogur, 22. maí 2023