Mynd: Tomáš Malík á Unsplash

Þægilegri rekstur

hagkvæmni með útvistun tölvukerfa

Mynd: Joshua Earle á Unsplash

Flóknir hlutir gerðir einfaldir

fyrirsjáanlegur kostnaður

Betri samvinna með Microsoft Teams

- ráðgjöf, innleiðing, kennsla

Microsoft Teams er eitt öflugasta verkfærið sem völ er á í Office 365-svítunni. Teams auðveldar starfsfólki að sinna sínum verkefnum. Það auðveldar samvinnu starfsfólks og er hentug lausn þegar kemur að fjarfundum, bæði með samstarfsfélögum og viðskiptavinum.

HAFÐU SAMBAND

 460 3100

|

Mikill ávinningur með útvistun

Lægri kostnaður

Með útvistun kemur þú í veg fyrir ófyrirsjáanlegan kostnað við rekstur á eigin tölvukerfi. Úreldur búnaður, endurmenntun starfsfólks, ytri aðstæður og aðrir óvissuþættir geta skapað mikinn ófryrsjáanlegan kostnað við rekstur fyrirtækja á eigin tölvukerfum.

Aukið öryggi

Útvistaðu tölvukerfinu í öruggu umhverfi hjá Þekkingu. Starfsfólk á vakt 24/7 alla daga ársins, reglulegar uppfærslur og endurnýjun á búnaði tryggja rekstraröryggi þíns tölvukerfis.

Hugarró

Með fyrirsjáanlegum kostnaði og tölvukerfi í öruggum rekstri getur þitt fyrirtæki einbeitt sér að sinni lykilstarfsemi.