Atvinnulífið treystir á Þekkingu

smelltu á þitt svið

þjónustan okkar

FRÉTTIR

Þekking hlýtur Gullvottun frá Microsoft

Þekking hlaut á dögunum gullvottun Microsoft. Gullvottunin er veitt fyrir framúrskarandi þjónustu og sérfræðiþekkingu á lausnum Microsoft og er hæsta einkunn sem Microsoft gefur samstarfsaðilum sínum á tilteknum sérfræðisviðum. „Þetta er ánægjulegt og undirstrikar áherslur Þekkingar í að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu þegar kemur að upplýsingatækni. Við metum samstarfið við Microsoft mikils og höfum unnið […]

Eldri fréttir

BLOGG

Þekking á NRF 2018 Retail’s Big Show

Á hverju ári um miðjan janúar er haldin stærsta ráðstefna í verslunargeiranum í New York borg í Javits Center (78000 m2), með það að markmiði að sameina undir eitt þak í þrjá daga fólk og fyrirtæki tengdum verslunargeiranum á einn hátt eða annan. Við hjá Þekkingu eigum rætur okkar að rekja til verslunar þar sem […]

Eldri blogg

VIÐBURÐIR

Þekking á UTmessunni

UTmessan er einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum og þangað mæta öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins og taka þátt með einum eða öðrum hætti og hvetja þannig fólk til að kynna sér um hvað tölvuiðnaðurinn snýst. Þekking er að sjálfsögðu á UTmessunni og býður gestum og gangandi að koma í heimsókn í básinn til […]

Fleiri viðburðir