Atvinnulífið treystir á Þekkingu

smelltu á þitt svið

þjónustan okkar

FRÉTTIR

Hvernig hjálpa öryggislausnir í vörnum gegn svindltilraunum og óværu?

Nýlega kom upp hjá viðskiptavini Þekkingar að óprúttinn aðili komst yfir lykilorð notanda. Þessi notandi fékk tölvupóst sem virtist vera frá Microsoft þar sem notandi er beðinn um að slá inn lykilorð sitt undir þeim formerkjum að komið hafi verið í veg fyrir innbrot í tölvupóstinn. Notandinn slær inn lykilorðið sitt og annar er kominn […]

Eldri fréttir

BLOGG

Þekking á NRF 2018 Retail’s Big Show

Á hverju ári um miðjan janúar er haldin stærsta ráðstefna í verslunargeiranum í New York borg í Javits Center (78000 m2), með það að markmiði að sameina undir eitt þak í þrjá daga fólk og fyrirtæki tengdum verslunargeiranum á einn hátt eða annan. Við hjá Þekkingu eigum rætur okkar að rekja til verslunar þar sem […]

Eldri blogg

VIÐBURÐIR

Þekking á UTmessunni

UTmessan er einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum og þangað mæta öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins og taka þátt með einum eða öðrum hætti og hvetja þannig fólk til að kynna sér um hvað tölvuiðnaðurinn snýst. Þekking er að sjálfsögðu á UTmessunni og býður gestum og gangandi að koma í heimsókn í básinn til […]

Fleiri viðburðir

Vefsíðan okkar notar kökur til að bæta þína upplifun af vefnum. Lesa má persónuverndarstefnu Þekkingar hf. með því að smella hér.