Mynd: Tomáš Malík á Unsplash

Fjarvinna með upplýsingatækni

Fáðu ráðgjöf frá okkur hvernig má nota upplýsingatæknina til fjarvinnu.

Mynd: Joshua Earle á Unsplash

Sjaldan er ein báran stök

Komdu inn úr óvissunni með tölvukerfið þitt.

Við erum sérfræðingar í Microsoft TEAMS

- rágjöf, innleiðing, kennsla

Microsoft Teams er eitt öflugasta verkfærið sem völ er á í Office 365-svítunni. Teams auðveldar starfsfólki að sinna sínum verkefnum. Það auðveldar samvinnu starfsfólks og er hentug lausn þegar kemur að fjarfundum, bæði með samstarfsfélögum og viðskiptavinum.

HAFÐU SAMBAND

 460 3100

|

Þekking býr yfir áratuga reynslu

- í rekstri og ráðgjöf fjölbreyttra tölvukerfa

Þekking hf. hefur í yfir 20 ár verið leiðandi fyrirtæki í ráðgjöf og rekstri tölvukerfa hjá fyrirtækjum og stofnunum. Hjá fyrirtækinu starfa liðlega 70 starfsmenn með vítæka reynslu, menntun og þekkingu. Öll starfsemi fyrirtækisins hefur verið með ISO 27001 vottun í upplýsingatækni í yfir 10 ár. Við erum afar stolt af sögunni og þróun fyrirtækisins þessi 20 ár.