Atvinnulífið treystir á Þekkingu

smelltu á þitt svið

þjónustan okkar

FRÉTTIR

Sumargleði Þekkingar

Starfsfólk og viðskiptavinir Þekkingar létu sólarleysi ekki stoppa sig í að fagna sumrinu þegar Sumargleði Þekkingar var haldin í Ægisgarði, fimmtudaginn 31. maí. Grillvagninn mætti á svæðið og grillaði borgara sem var svo skolað niður með dýrindis öli. Stemningin var góð eins og sjá má á myndunum og þökkum við gestum okkar kærlega fyrir komuna. […]

Eldri fréttir

BLOGG

Þekking á NRF 2018 Retail’s Big Show

Á hverju ári um miðjan janúar er haldin stærsta ráðstefna í verslunargeiranum í New York borg í Javits Center (78000 m2), með það að markmiði að sameina undir eitt þak í þrjá daga fólk og fyrirtæki tengdum verslunargeiranum á einn hátt eða annan. Við hjá Þekkingu eigum rætur okkar að rekja til verslunar þar sem […]

Eldri blogg

VIÐBURÐIR

Þekking á UTmessunni

UTmessan er einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum og þangað mæta öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins og taka þátt með einum eða öðrum hætti og hvetja þannig fólk til að kynna sér um hvað tölvuiðnaðurinn snýst. Þekking er að sjálfsögðu á UTmessunni og býður gestum og gangandi að koma í heimsókn í básinn til […]

Fleiri viðburðir

Vefsíðan okkar notar kökur til að bæta þína upplifun af vefnum. Lesa má persónuverndarstefnu Þekkingar hf. með því að smella hér.