Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna nr. 150/2020
Lög um jafna meðferð á vinnumarkaði nr. 86/2018
Jafnlaunastaðall ÍST 85:2012
Markmið Jafnlaunastefnu Þekkingar er að ávallt sé fyllsta jafnréttis sé gætt við ákvörðun launa óháð aðildar að félagasamtökum, lífsskoðunum, félagslegs bakgrunns, fjölskyldustöðu, kynþáttar eða þjóðernis, kynhneigð eða kyntjáningar, líkamlegra eða andlegra takmarkana - eða annarra þátta sem telja megi upp með tilliti til jafnréttismála.
Þekking greiðir laun sem taka mið af þeim kröfum sem starfið gerir um þekkingu, hæfni og ábyrgð. Forsendur launaákvarðana séu byggðar á fyrrnefndum þáttum, studdar rökum og tryggi að sömu laun séu greidd fyrir sambærilega eða jafnverðmæt störf.
Til þess að ná settum markmiðum mun Þekking:
Ábyrgðaraðili jafnlaunastefnunnar er mannauðsstjóri Þekkingar.