Kerfisbilun hjá Microsoft

July 19, 2024

Bilunin hefur ekki haft áhrif á rekstrarumhverfi Wise og Þekkingar

Kerfisbilun hjá Microsoft hefur haft víðtæk áhrif í dag á ýmsar þjónustur í Microsoft skýinu. 


Bilunin hefur ekki haft áhrif á rekstrarumhverfi Wise og Þekkingar en sérfræðingar okkar eru á vaktinni og fylgjast grannt með stöðu mála. Hægt er að finna upplýsingar varðandi bilunina hér á síðu Microsoft .


Ef viðskiptavinir hafa spurningar eða vilja óska eftir aðstoð, vinsamlega sendið tölvupóst á verk@thekking.is.


By Ólöf Kristjánsdóttir May 30, 2024
Heildstætt lausnaframboð sem hjálpar notendum að ná árangri
Á síðasta ári var tilkynnt um kaup Wise á öllu hlutafé Þekkingar og gengu kaupin í gegn á haustmánuð
By Ólöf Kristjánsdóttir May 16, 2024
Nánar um sameiningu Wise og Þekkingar
Hýsingarumhverfi flutt í nýtt gagnaver atNorth
By Jóhannes Stefánsson February 7, 2024
Hýsingarumhverfi Þekkingar hefur verið flutt í nýtt gagnaver atNorth.
Fleiri fréttir
Share by: