Blogg

Þekking á NRF 2018 Retail’s Big Show

Á hverju ári um miðjan janúar er haldin stærsta ráðstefna í verslunargeiranum í New York borg í Javits Center (78000 m2), með það að markmiði að sameina undir eitt þak í þrjá daga fólk og fyrirtæki tengdum verslunargeiranum á einn hátt eða annan. Við hjá Þekkingu eigum rætur okkar að rekja til verslunar þar sem […]

Átt þú eftir að uppfæra í Windows 10?

Á síðasta ári, nánar tiltekið 29. júlí 2016, lokuðu Microsoft á ókeypis uppfærslur í Windows 10 á þeim tölvum sem voru með löglegar útgáfur af Windows 7, 8 og 8.1. Þangað til var hægt á frekar einfaldan hátt að uppfæra í Windows 10 og tryggja sér þar með áframhaldandi uppfærslur á stýrikerfinu um ókominn tíma. […]

Enn um svindltilraunir – Nú á góðri íslensku

Mikið hefur verið varað við svindltilraunum þar sem póstsending berst frá stjórnanda þar sem óskað er eftir millifærslu (svokallað CEO fraud). Oft hefur verið hægt að sjá að um svindltilraun er að ræða, rangt netfang sendanda, undarlegt orðarlag eða léleg íslenska. Aðferðir svikaranna eru alltaf að þróast. Við höfum nýlega séð slíkar tilraunir þar sem […]

Ekki er ráð nema í tíma sé tekið – Nýju persónuverndarlögin

Í maí 2018 taka gildi ný persónuverndarlög. Þessi lög ganga nokkuð lengra en þau sem eru í gildi núna hér á landi og þess vegna er gott fyrir fyrirtæki að byrja sem fyrst á undirbúningi. Þekking býður fram aðstoð sína við undirbúning Þekking gerir flókinn hlut einfaldan Þekking aðstoðar viðskiptavini og aðra aðila að minnka […]