Viljayfirlýsing á innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna

October 15, 2020

Þekking hefur skrifað undir viljayfirlýsingu um innleiðingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Þekking er í hópi fjölmargra rekstraraðila í Kópavogi sem hafa staðfest viljayfirlýsingu um innleiðingu heimsmarkmiða og vinna þannig að því að gera Ísland og heiminn allan að betri stað til að búa og starfa í.




Markaðsstofa Kópavogs hefur haft frumkvæði að því að hvetja rekstraraðila í Kópavogi til að sýna ábyrgð í verki með því að ná mælingu á núverandi stöðu í ýmsum þáttum starfsemi sinnar og setja sér jafnframt markmið um framfarir til ársins 2024.


Þekking hefur undanfarin ár haft umbótastarf að leiðarljósi og markmið því tengdu, það mun því nýtast vel í komandi vinnu.


Með þátttöku okkar höfum við samþykkt að veita Markaðsstofu Kópavogs upplýsingar um markmið okkar sem og árlegar árangursmælingar og samþykkjum að upplýsingarnar verða skráðar í sameiginlegan gagnabanka á vegum Markaðsstofu Kópavogs.


By Auður Karitas Þórhallsdóttir July 19, 2024
Bilunin hefur ekki haft áhrif á rekstrarumhverfi Wise og Þekkingar
By Ólöf Kristjánsdóttir May 30, 2024
Heildstætt lausnaframboð sem hjálpar notendum að ná árangri
Á síðasta ári var tilkynnt um kaup Wise á öllu hlutafé Þekkingar og gengu kaupin í gegn á haustmánuð
By Ólöf Kristjánsdóttir May 16, 2024
Nánar um sameiningu Wise og Þekkingar
Fleiri fréttir
Share by: