Sérfræðiþjónusta og ráðgjöf

‍Ertu að veita sérfræðiþjónustu og vilt hafa tölvuumhverfið þitt í öruggum höndum? Vertu best/ur á þínu sérfræðisviði og láttu sérfræðinga Þekkingar um að tryggja lausnir sem miða að þörfum þínum og þíns reksturs.  

Hvort sem starfssemi þín er lítil og stór veitir Þekking þér lausnir sem hjálpa þér að ná lengra á þínu sviði. Við byggjum upp og rekum upplýsingatæknikerfi ser er sérsmíðað að þínum rekstri til að þú getir einbeitt þér að þinni kjarnastarfssemi. Sérfræðingar Þekkingar er ávallt til staðar í þjónustuveri og eru snöggir á vettvang sé þess óskað.  

Þú getur og átt að einbeita þér að þinni kjarnastarfssemi. Ekki láta tæknina hamla þér, vertu lipur. Við aðstoðum þig við sinna verkefnum þínu í gegnum allar tegundir tækja eins og fartölva, spjaldtölva eða snjallsíma.  

Sérfræðingar Þekkingar aðstoða þig við að byggja upp tölvuumhverfi sem hentar þínum þörfum og annast þeir reksturinn á tölvukerfinu fyrir þig þannig að þú getir einbeitt þér að þinni kjarnastarfsemi. Við getum hjálpað þér og ráðlagt í hverju skrefi. Allt frá hugmyndavinnslu, skipulagningu, innleiðingu, kennslu til aðstoðar og viðveru í lok ferilsins. 

Og við elskum þegar fyrirtækið þitt stækkar og notendum fjölgar! 

Hafðu samband í síma 460 3100 eða með tölvupósti thekking@thekking.is og við setjum upp réttu lausnina fyrir þitt fyrirtæki.