FotoWare heldur utan um teikningar Reykjavíkurborgar

Vefstjóri Þekking • Jun 10, 2019

FotoWare er stórsnjöll lausn sem er notuð um allan heim af fyrirtækjum og stofnunum sem eiga mikið af myndefni. FotoWare heldur utan um ljósmyndir, pdf skjöl, teikninar og grafík. Fjölmörg íslensk fyrirtæki og stofnanir nýta Fotoware og má þar nefna Teikningavef Reykjavíkur.

Hér má lesa áhugaverða grein um hvernig FotoWare er nýtt til að halda utan um teikningar Reykjavíkurborgar.

Hýsingarumhverfi flutt í nýtt gagnaver atNorth
By Jóhannes Stefánsson 07 Feb, 2024
Hýsingarumhverfi Þekkingar hefur verið flutt í nýtt gagnaver atNorth.
Þú hefur orðið fyrir tölvuárás
By Steingrímur Fannar Stefánsson 06 Nov, 2023
Þegar stutt er liðið á símtalið finnur þú að hjartslátturinn er á fullu, hitinn í andlitinu að verða óbærilegur og stress-hnútur heltekur líkamann. Þú hefur orðið fyrir tölvuárás! Eina sem þú hugsar um er hvernig nærðu verðmætunum til baka, hvert verður tjónið?
By Steingrímur Fannar Stefánsson 04 Oct, 2023
Ekki leynist það nokkrum að á stafrænum tímum er ekki valkostur að vernda fyrirtæki gegn stanslausu áhlaupi netógna, það er nauðsyn. Smelltu hér til að lesa meira.
Fleiri fréttir
Share by: