FotoWare er stórsnjöll lausn sem er notuð um allan heim af fyrirtækjum og stofnunum sem eiga mikið af myndefni. FotoWare heldur utan um ljósmyndir, pdf skjöl, teikninar og grafík. Fjölmörg íslensk fyrirtæki og stofnanir nýta Fotoware og má þar nefna Teikningavef Reykjavíkur.
Hér má lesa áhugaverða grein um hvernig FotoWare er nýtt til að halda utan um teikningar Reykjavíkurborgar.