FotoWare heldur utan um teikningar Reykjavíkurborgar

June 10, 2019

FotoWare er stórsnjöll lausn sem er notuð um allan heim af fyrirtækjum og stofnunum sem eiga mikið af myndefni. FotoWare heldur utan um ljósmyndir, pdf skjöl, teikninar og grafík. Fjölmörg íslensk fyrirtæki og stofnanir nýta Fotoware og má þar nefna Teikningavef Reykjavíkur.

Hér má lesa áhugaverða grein um hvernig FotoWare er nýtt til að halda utan um teikningar Reykjavíkurborgar.

By Auður Karitas Þórhallsdóttir July 19, 2024
Bilunin hefur ekki haft áhrif á rekstrarumhverfi Wise og Þekkingar
By Ólöf Kristjánsdóttir May 30, 2024
Heildstætt lausnaframboð sem hjálpar notendum að ná árangri
Á síðasta ári var tilkynnt um kaup Wise á öllu hlutafé Þekkingar og gengu kaupin í gegn á haustmánuð
By Ólöf Kristjánsdóttir May 16, 2024
Nánar um sameiningu Wise og Þekkingar
Fleiri fréttir
Share by: