Ráðstefnur

Hvort sem ráðstefnur eru í raunheimi eða í vefheimi eru þær ávalt upplýsandi og fróðlegar. Við hjá Þekkingu viljum stuðla að fræðslu og góðri upplýsingagjöf til viðskiptavina og þeirra sem hafa gaman af að læra og fræðast um nýja hluti.


Til þess nýtum við tækifærið þegar það gefst og stöndum fyrir ráðstefnu um áhugaverð málefni.

Fyrri ráðstefnur

Fyrri ráðstefnur


Öryggisvitund og netglæpir

Vefráðstefnan Öryggisvitund og netglæpir var haldin 7. desember 2021. Fyrirlesara á ráðstefnunni voru Ragnar Sigurðsson meðstofnandi AwareGo, Jökull Gíslason rannsóknar-lögreglumaður og Wes Spencer öryggisstjóri ConnectWise. Fundarstjórn var í höndum Dr. Ara Kristins Jónssonar forstjóra AwareGo.

Meira
Share by: