Þann 7. desember 2021 var Þekking með vefráðstefnu um öryggisvitund og netglæpi.
Á þessar síðu má sjá upptöku af ráðstefnunni í heild sinni og/eða horfa á hvert erindi fyrir sig í sér myndbandi. Áhugaverð erindi sem eiga alltaf vel við í síbreytilegum heimi netglæpa
Öryggið byrjar hjá þér!
Gísli Jökull Gíslason
rannsóknarlögreglumaður
Gísli Jökull starfar hjá Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu sem rannsóknarlögreglumaður á sviði netglæpa og ætlar að veita okkur innsýn í þann heim.
Ragnar Sigurðsson
meðstofnandi AwareGO
Ragnar verður með mjög áhugavert og þarft erindi varðandi öryggisvitund og vegferð sem AwareGO er á.
Wes Spencer
öryggisstjóri hjá ConnectWise
Wes Spencer ætlar að segja okkur frá öryggisáhættum og hvers virði það er að vera með netvöktun allan sólarhringinn.
Dr. Ari Kristinn Jónsson
forstjóri AwareGO
Dr. Ari Kristinn fer með fundarstjórn á vefráðstefnunni.
Ráðstefnan í heild
Ragnar Sigurðsson
meðstofnandi AwareGO
Gísli Jökull Gíslason
rannsóknarlögreglumaður
Wes Spencer
öryggisstjóri hjá ConnectWise