ÖRYGGISLAUSNIR

Við þekkjum mikilvægi öryggis á öllum sviðum upplýsingatækni. Bjóðum framúrskarandi öryggislausnir og tökum hlutverki okkar sem ráðgjafa á sviði upplýsinga-öryggismála alvarlega. Bókaðu samtal með öryggisráðgjafa og sjáðu hvaða lausnir henta þínu fyrirtæki.

Senda fyrirspurn

GRUNNÖRYGGI

Grunnöryggi veitir þínu fyrirtæki það öryggi sem þarf til þess að lágmarka hættu á netöryggisatvikum.

AUKIÐ ÖRYGGI

Aukið öryggi byggir á grunnöryggi og veitir þar að auki öryggi í skýjalausnum og á útstöðvum.

SÉRTÆKAR LAUSNIR

Sértækar lausnir fela í sér stöðugt eftirlit á netumhverfi fyrirtækja ásamt fyrirbyggjandi aðgerðum.

ÓFULLNÆGJANDI ÖRYGGI ER ÁHÆTTA


Fyrsta flokks öryggislausnir

Öryggislausnir Þekkingar greina og bregðast við netógnum fyrirtækja og stofnana allan sólarhringinn allt árið um kring á öruggan og hagkvæman hátt. 

 

Lausnirnar fela í sér sjálfvirka greiningu á öryggisatvikum á öllu neti þíns fyrirtækis ásamt því að viðeigandi aðgerðir eru framkvæmdar í rauntíma með sjálfvirkni og af öryggissérfræðingum. Háþróuð sjálfvirkni öryggislausnanna gerir okkur kleift að verja öll mikilvæg tæki og gögn í þínu umhverfi. 

 

Öryggisúttektir Þekkingar fylgja ströngum kröfum og uppfylla reglugerðir og staðla netöryggis.

ÁHYGGJULEYSI

ÖRYGGI

HAGKVÆMNI

NETÖRYGGISVITUND

Öryggisvitundarþjálfun á að vera skemmtileg, grípandi og í hávegum höfð. Skýjalausn með stuttum og hnitmiðuð myndböndum sem byggja upp sterka öryggismenningu.


Prófaðu frítt og sjáðu hvernig Öryggisvitund getur hjálpað þínu fyrirtæki.

  • Öryggisvitundarþjálfun

    • 1 mínútna myndbönd og val um fjölda tungumála.
    • Stjórnandi hefur aðgang að skýjalausn þar sem hann stillir upp þjálfunaráætlun og áherslum hverju sinni.
    • Starfsfólk sækir þjálfunina á netinu í því tæki sem hentar best hverju sinni.
    • Hægt að skipuleggja þjálfun og áherslur til langs tíma. Þjálfun fer þá sjálfkrafa af stað á fyrir fram skilgreindum tíma.
    • Stjórnandi hefur yfirlit yfir allar þjálfunaráætlanir og þátttöku starfsfólks í þeim.
    • Aðferðafræði sem sparar tíma og hefur ekki áhrif á framleiðni starfsfólks.
    • Auðvelt að samþætta efni við önnur þjálfunar- og kennslukerfi.
    • Fylgir stöðlum (GDPR, ISO27001, PCI-DSS).
Prófaðu frítt

BLOGG


ÖRYGGISFRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR

Þúsundir netárása á hverjum degi
By Áslaug Dagbjört Benónýsdóttir May 12, 2023
Á hverjum degi er talið að íslensk tölvu- og upplýsingakerfi verði fyrir hundruðum þúsunda tölvuárása þar sem í einstaka tilfellum hafi netárásirnar heppnast.
By Marteinn Sigurður Sigurðsson February 2, 2023
Gögn fyrirtækja eru eitt það verðmætasta sem er í þeirra eignasafni og því mikilvægt að verja þau með skilvirkum og öruggum hætti. Hvernig eru öryggisafritin þín varin?
By Vefstjóri Þekking April 29, 2021
Þekking hefur útvíkkað farsælt samst arf sitt við ConnectWise sem er leiðandi fyrirtæki á sviði rekstrarlausna í upplýsingatækni. Á síðasta ári keypti ConnectWise fyrirtækin Perch og StratoZen sem hafa verið á meðal fremstu netöryggisfyrirtækja í upplýsingatækni og eru lausnir þeirra nú orðnar hluti af sterku þjónustuframboði ConnectWise.
Share by: