Framleiðslufyrirtæki

Það felast gríðarleg verðmæti í íslenskum framleiðslufyrirtækjum. Þessi verðmæti eru af alls kyns toga. Má þar nefna þau verðmæti sem felast í hugverki og hönnun, öflugum innviðum og reynslumiklu starfsfólki. Árangur í framleiðslu kemur með skýrri sýni, hugviti og fumlausri framkvæmd. Við hjá Þekkingu viljum og getum aðstoðað þig við að toppárangri með sköpun rekstraruphverfis sem styður við þina framleiðslu.  

Þekking framleiðir upplýsingatækni í fremstu röð. Við hjálpum þér að hámarka gæði og umfang framleiðslu þinnar með að byggja upp það kerfi sem hentar þínu fyrirtæki. Þú sérð um að framleiða gæðavöru, við sjáum um kerfin sem aðstoða þig við það.  

Það er óþarfi að fjárfesta í dýrum búnaði og starfsfólki þegar reynslumiklir sérfræðingar Þekkingar eru til staðar til að sjá um að örugg tölvukerfi tryggi reksturinn. Þú getur komið til móts við sveiflur í rekstri með stækkun eða minnkun tölvuumhverfis með einu símtali. Þekking býður upp á hraða og persónulega þjónustu, jafnt á vettvangi og í gegnum þjónustuver okkar og veitir ráðgjöf og verkefnastýringa á öllum upplýsingatengdum verkefnum.  

Leyfðu okkur að aðstoða þig við að ná lengra.  

Hafðu samband í síma: 460 3100 eða með tölvupósti thekking@thekking.is og við setjum upp réttu lausnina fyrir þitt fyrirtæki.