Póstlisti Þekkingar

Okkur finnst skemmtilegt að segja frá því sem við erum að gera. Þegar við viljum segja frá flottum lausnum sem sérfræðingar okkar rekast á eða monta okkur af þeim verkefnum sem við höfum leyst þá gefum við gjarnan út fréttabréf sem við sendum í pósthólf vina okkar. Við köllum þessa pósta Þekkingarmola og reynum að senda þá ekki of oft frá okkur. En nógu oft til að okkar sé ekki saknað og vinirnir séu vel upplýstir um gang mála hjá okkur og í upplýsingtækninni almennt.

 

Smelltu hér til að lesa fréttirnar okkar

Sonja Ýr Eggertsdóttir

Sölu- og markaðssvið

Markaðsstýra

866 4992

460 3138

sonjayr(hjá)thekking.is

Vefsíðan okkar notar kökur til að bæta þína upplifun af vefnum. Lesa má persónuverndarstefnu Þekkingar hf. með því að smella hér.