Ráðstafanir Þekkingar vegna COVID-19 / Nánar hér

Notendaþjónusta

Öruggt og auðvelt aðgengi að sérfræði­aðstoð í þjónustuveri.

Hröð og áreiðanleg notendaþjónusta

Við þekkjum hversu dýrmætt það er verkefnin geti haldið áfram. Það er mikilvægt að starfsfólk geti haldið áfram fljótt og örugglega þó að upp komi tæknileg vandamál.  Viðskiptavinir hafa öruggt aðgengi að sérfræðingum Þekkingar fyrir sitt starfsfólk. Þetta eykur öryggi og ánægju starfsmanna og stuðlar að auknum afköstum.

Auðvelt aðgengi fyrir notendur

Þegar tæknileg vandamál koma upp hafa notendur auðvelt aðgengi að sérfræðingum Þekkingar með því að:

Opnunartími þjónustuvers

Hefðbundin notendaþjónusta er opin

  • mánudaga til föstudaga 8.00 – 19.00
  • laugardaga 09.00 – 13.00

Þekking býður neyðarþjónustu utan opnunar­tíma þjónustuvers. Það skiptir ekki máli á hvaða tíma þitt fyrirtæki starfar við finnum lausnir og erum til staðar fyrir þig.

Hafðu samband og við finnum hagkvæmustu leiðina fyrir þitt fyrirtæki.