Viðtal við Stefán Jóhannesson í 300 stærstu

Í bókinni 300 stærstu, sem gefin er út af Frjálsri verslun og kom út í desember, má lesa viðtal við Stefán Jóhannesson, framkvæmdastjóra Þekkingar. Þar fjallar hann meðal annars um þær breytingar sem fyrirtækið hefur tekið á þeim 18 árum sem það hefur starfað, sem og þá miklu stefnumótun sem átt hefur sér stað undanfarin misseri, markmið Þekkingar er skýrt; að vera mikilvægur samstarfsaðili viðskiptavina sinna.

Viðtalið má lesa hér

Vefsíðan okkar notar kökur til að bæta þína upplifun af vefnum. Lesa má persónuverndarstefnu Þekkingar hf. með því að smella hér.