Viðtal við Guðmund Arnar Þórðarson, sviðsstjóra rekstrarsviðs, í Fréttablaðinu

Guðmundur Arnar Þórðarson, sviðsstjóri rekstrarsviðs Þekkingar, verður með fyrirlestur á UTmessunni um stefnumiðaða útvistun.

Þar fjallar hann um hvað felst í stefnumiðaðri útvistun, helstu hvata, hindranir, kosti og galla við útvistun ásamt að ræða þau skref sem þarf að taka til að útvistun teljist stefnumiðuð.

Viðtalið má lesa hér

Vefsíðan okkar notar kökur til að bæta þína upplifun af vefnum. Lesa má persónuverndarstefnu Þekkingar hf. með því að smella hér.