Meðvituð stefna að fjölga konum hjá Þekkingu

Það er unnið markvisst að því að fjölga konum í liði Þekkingarstarfsfólks. Við vitum að fjölbreytni og ólík vinnubrögð skila okkur meiri árangri og við viljum hvetja konur til að koma inn í tæknigeirann. Markaðsstýra Þekkingar, Sonja Ýr Eggertsdóttir, fjallar um mikilvægi þess að fjölga konum í tæknigeiranum og hvetur þær eindregið til að láta til sín taka, í viðtali sem birtist í Fréttablaðinu þann 1. febrúar s.l.

Hér má lesa viðtalið

Jóhann Másson

Sölu- og markaðssvið

Sviðsstjóri

898 3600

460 3123

johannm(hjá)thekking.is

Vefsíðan okkar notar kökur til að bæta þína upplifun af vefnum. Lesa má persónuverndarstefnu Þekkingar hf. með því að smella hér.