• Betri samvinna og fjarvinna með Microsoft Teams

  Um allan heim verður algengara að fólk sinni vinnu sinni utan skrifstofunnar. Því skiptir máli að samvinna og fjarvinna sé sem einföldust og er Microsoft Teams ein öflugasta hugbúnaðarlausnin á markaðnum í dag. „Teams sameinar fjölmarga eiginleika Microsoft 365-svítunnar í einni lausn. Hún virkar vel í teymisvinnu, á fjarfundum og öllu utanumhaldi fyrir stór og […]

 • Lyf og heilsa flytur hýsingu og rekstrarþjónustu aftur heim

  Lyf & heilsa er framsækið verslunar- og þjónustufyrirtæki með starfsemi á fjórum stöðum um landið, á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Sérsvið fyrirtækisins er heilsa og heilbrigði og býður upp á lyf og aðrar heilsutengdar vörur með það markmið að auka lífsgæði viðskiptavina sinna. Lögð er áhersla á þessa kjarnastarfsemi fyrirtækisins og fundin hagkvæmari og hentugri […]

 • Fólkið á bak við tjöldin – Rauði krossinn

  Fjöldi fólks vinnur undir miklu álagi þessa dagana við að aðstoða okkur hin við að fá upplýsingar, sinna okkur sem veikjumst, sjá til þess að við höfum aðgang að nauðsynjum og svara spurningum sem við kunnum að hafa. Upplýsingatækni er þar mikilvægur hlekkur. 500-800 samtöl á hverjum degi Við hjá Þekkingu þjónustum marga af þessum mikilvægu […]

 • Fjarvinna með upplýsingatækni

  Nú er ljóst að upp getur komið sú staða að vinnustaðir lendi í sóttkví eða verði lokað til að hefta útbreiðslu COVID-19 vírussins. Neyðarstig almannavarna er þegar í gangi þar sem sýkingar vegna veirunnar eru farnar að breiðast út innanlands. Fjarvinna með upplýsingatækni getur nýst mjög vel en til þess þurfa fyrirtæki að vera undir […]

 • Fyrirbyggjandi aðgerðir vegna COVID-19

  Við hjá Þekkingu höfum nú gripið til fyrirbyggjandi aðgerðir vegna COVID-19 veirunnar. Hjá okkur geta allir hópar unnið að mest-öllu leyti heiman frá sér að frátöldum vettvangshópnum sem getur ekki einungis sinnt beiðnum með yfirtöku eða leiðbeiningum í gegnum síma – þ.e. þarf oft að sinna verkefnum sem kerfjast viðveru hjá viðskiptavini. Til þess að […]

 • Viðbragðsáætlanir Þekkingar uppfærðar

  Það hefur vart farið framhjá neinum að staðfestum smitum hefur fjölgað til muna hér á Íslandi og Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni og embætti landlæknis vegna kórónaveirunnar, COVID-19. Frekari upplýsingar um kórónuveiruna má finna á vef landlæknis og hvetjum við alla til að kynna sér þær upplýsingar sem koma þar fram. Starfsfólk hefur verið hvatt til […]

 • Þekking uppfyllir óskir starfsfólks

  Fyrirtæki vilja hlúa sem best að starfsfólki sínu, bæta starfsumhverfi, vinnuaðstöðu og uppfylla óskir þar að lútandi. Beiðnir starfsfólks eru með ýmsu móti, allt frá einfaldri ósk um að fá frí á föstudegi eða fótskemil við skrifborðið upp í beiðni um að endurnýja kaffivélina og allt þar á milli. Allt þarf þó að vera innan […]

 • Nýr viðskiptastjóri á norðurlandi

  Þekking hefur ætíð lagt mikla áherslu á að huga vel að sínum viðskiptavinum. Við erum sífellt að leita leiða til að gera góða hluti enn betri hjá okkur og er nýr viðskiptastjóri á norðurlandi liður í því. Að undanförnu hafa þrír öflugir einstaklingar bæst í hóp starfsfólks Þekkingar á Akureyri. Nú um áramótin tók Sveinbjörn Pálsson til starfa. Hann mun […]

 • Stytting vinnuvikunnar

  Stytting vinnuvikunnar var kynnt starfsfólki Þekkingar á dögunum. Á kynningunni var farið vel yfir útfærslu á vinnutímastyttingu VR. Mannauðsstjóri Þekkingar stýrði verkefninu hér innanhúss. Hún ráðfærði sig við trúnaðarmann VR innan Þekkingar, starfsfólk og stjórnendur, ráðgjafa VR og ræddi jafnframt við önnur stéttarfélög sem enn hafa ekki samið um sambærileg réttindi. Hjá Þekkingu starfar fjölbreyttur […]

 • Þekking með ISO 27001 vottun um upplýsingaöryggi í 10 ár

  Þekking hlaut á dögunum endurvottun á  ISO 27001 staðli um upplýsingaöryggi í tíunda sinn. Fyrirtækið fer árlega í gegnum strangt ferli þar sem upplýsingaöryggisstjórnkerfi Þekkingar er metið af óhlutdrægum aðilum. Frá árinu 2009 hefur öll starfsemi Þekkingar, báðar starfsstöðvar, verið vottuð samkvæmt ISO 27001 staðlinum um upplýsingaöryggi. Þekking var eitt af fyrstu fyrirtækjum til að nýta sér […]

 • 5 góð ráð fyrir öruggari verslun á netinu.

  Að versla á netinu er einstaklega þægilegt og oft hægt gera frábær kaup án þess að fara út úr húsi. Maður þarf ekki einu sinni að klæða sig! Núna eru stórir dagar framundan í netverslun og hægt að gera stórgóð kaup. Við fengum hann Bæring Logason upplýsingaöryggisstjóra hjá okkur til að gefa 5 góð ráð […]

 • Þekking í 20 ár

  Þekking stendur á tímamótum og fagnar fyrirtækið 20 ára afmæli um þessar mundir. Það var upphaflega stofnað út frá tölvudeild KEA á Akureyri 1. nóvember 1999. Segja má að Þekking hafi verið ákveðinn brautryðjandi í rekstri tölvukerfa og framúrskarandi þjónustu, sem voru nýjungar fyrir 20 árum. Í dag er Þekking mjög öflugt fyrirtæki og rótgróið […]

 • Sigurvegarar Media Management Award

  Þekking, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og Landspítalinn háskólasjúkrahús sigurvegarar í Media Management Award. Í morgun, 17 september, var tilkynnt hvaða verkefni hlyti Media Management Award. Tilnefnd til fyrstu verðlauna voru verkefnin; Springer Medizin, National Institute of Dramatic Art (NIDA) og The Icelandic Police & The National University Hospital of Iceland. Íslenska verkefnið sem var leitt af […]

 • Verkefni til úrslita í Media Management Award

  Nú er komið í ljós að verkefni sem Þekking tók þátt í keppir til úrslita í Media Management Award. Því má segja að niðurtalning sé hafin fyrir 17. september þegar kemur í ljós hvert af þremur verkefnum stendur uppi sem sigurvegari Media Management Award 2019. Hér má sjá meira um þau sem eru komi í […]

 • Spáð og spekúlerað í ráðgjöf

  Þegar þú og ég gefum einhverjum ráð er það þiggjandanum nær oftast að kostnaðarlausu. Oftast er það að ráðgefandinn veit eitthvað eða hefur reynslu af einhverju sem hinn aðilinn þekkir illa eða ekki. Báðir aðilar vilja vel og afraksturinn af ráðgjöfinni veldur því að þiggjandinn verður yfirleitt ánægður. Auðvitað eru til mörg dæmi um að vond ráð […]

 • Letin kennir lötum manni…

  Við sem mannskepnan erum löt. Ég skal umorða: Við reynum að hámarka þann tíma sem við getum eytt í það sem okkur finnst skemmtilegt að gera eða erum góð í með því að lágmarka þann tíma og þá vinnu sem fer í að gera aðra tímafreka leiðinlega hluti. Þetta er hins vegar ekki endilega slæmt og hefur letin hjálpað lötum manni við […]

 • Með eigin tæki í vinnunni – Hverju þarf að huga að?

  Með eigin tæki til notkunar í vinnunni? Gott eða slæmt? Bæring Logason, höfundur greinarinnar sem hér má sjá hefur svarið. Það hefur sífellt færst í vöxt að starfsfólk fyrirtækja vilji nota sín eigin tæki til vinnu. Snjalltæki eru frábær og það er ósköp skiljanlegt að starfsmenn vilji nota nýja iPhone-inn sinn eða Samsung símann eða spjaldtölvuna til að skoða og senda tölvupóst og skilaboð eða skrifa skýrslur […]

 • FotoWare heldur utan um teikningar Reykjavíkurborgar

  FotoWare er stórsnjöll lausn sem er notuð um allan heim af fyrirtækjum og stofnunum sem eiga mikið af myndefni. FotoWare heldur utan um ljósmyndir, pdf skjöl, teikninar og grafík. Fjölmörg íslensk fyrirtæki og stofnanir nýta Fotoware og má þar nefna Teikningavef Reykjavíkur. Hér má sjá áhugaverða grein um hvernig FotoWare er nýtt til að halda […]

 • Frábær skemmtun í bongóblíðu á golfmóti Þekkingar

  Veðrið lék við viðskiptavini og samstarfsaðila Þekkingar í bongóblíðu á golfmóti Þekkingar, Þekkingarmótinu, sem fram fór á GKG vellinum þann 13. júní sl. Keppt var með Texas Scramble fyrirkomulagi og varð úr frábær skemmtun. Mæting var kl. 11:30 og hófst með hádegisverði. Mótsstjóri var enginn annar en golfkempan Þorsteinn Hallgrímsson sem er golfurum að góðu […]

 • Þekking verður tölvudeild A4

  Þekking og A4 hafa gert með sér þriggja ára samning um að Þekking taki að sér að vera tölvudeild fyrir A4. Þekking mun sjá um rekstur, ráðgjöf og hýsingu á sviði upplýsingatækni. Þekking og A4 hafa átt samstarf frá 2013 en með nýjum samningi eykur Þekking enn við þjónustu við A4. Ásta Björk Matthíasdóttir, fjármálastjóri […]

 • Þekking styður SÁÁ

  Þekking er stolt af því að veita þessum huggulegu herramönnum og vinum þeirra heimili og styrkja í leiðinni við hið gríðarlega góða starf sem #sáá vinnur. Þekking hvetur alla til að kaupa álfinn og sýna stuðning í verki.

 • Þekking fær öflugan liðsauka

  Þekking hf. hefur ráðið til starfa þrjá sérfræðinga á hið nýstofnað svið Viðskiptaþróun og ráðgjöf. Með ráðningunni er enn bætt í hóp öflugra ráðgjafa á sviði upplýsinga- og öryggistækni. Hjá sviðinu starfa nú sjö sérfræðingar. Þekking hf. hefur ráðið til starfa þrjá sérfræðinga á hiðnýstofnað svið Viðskiptaþróun og ráðgjöf. Með ráðningunni er enn bætt í […]

 • Skilaboðasvik – Hvernig á að þekkja þau og koma í veg fyrir að falla í gildruna.

  Bæring Logason, upplýsingaöryggisstjóri Þekkingar, er með stórfróðlega grein um hvernig greina má skilaboðasvik og hvernig á að þekkja þau til að verja sig gegn netsvindli sem gerist sífellt þróaðra. Undanfarna mánuði hafa fréttir borist af tilraunum óprúttina aðila að svíkja fé út úr íslenskum fyrirtækjum með því að komast inn í tölvupóstsamskipti þeirra. Svona tilraunir […]

 • Þekking styður við þróunaraðstoð í Afríku í samvinnu við Rauða krossinn

  Þekking og Rauði krossinn á Íslandi hafa gert með sér samstarfssamning og felst hann í stuðningi Þekkingar við alþjóðlegt þróunar- og hjálparstarf Rauða krossins. Um er að ræða verkefni sem ber yfirskriftina „Brúun hins stafræna bils“. Þekking mun aðstoða við að veita aðstoð í þróunarríkjum til að brúa bil sem hefur myndast í upplýsinga- og […]

 • Áhugavert viðtal við Guðmund Arnar um Viðskiptaþróun og ráðgjöf

  Í Fréttablaðinu í dag, 27. mars er að finna afar áhugavert viðtal við Guðmund Arnar Þórðarson þar sem hann fer yfir starfsemi Þekkingar og kynnir sérstaklega til sögunnar hið nýja svið, Viðskiptaþróun og ráðgjöf. Á meðfylgjandi hlekk má finna greinina. https://s3-eu-west-1.amazonaws.com/frettabladid-pdf/fbl/190327.pdf#page=37

 • Þjónustustig Þekkingar hækkar enn frekar

  Undanfarna mánuði höfum við hjá Þekkingu unnið að innleiðingu nýs beiðna- og þjónustukerfis. Við þá aðgerð verður nokkrum eldri kerfum lagt og nokkur af okkar helstu rekstrarkerfum tengd saman til að gefa starfsfólki okkar betri yfirsýn yfir stöðu verkefna. Á komandi vikum munum við færa okkur yfir í þetta nýja kerfi og munu viðskiptavinir fyrst […]

 • Hvernig hjálpa öryggislausnir?

  Nýlega kom upp hjá viðskiptavini Þekkingar að óprúttinn aðili komst yfir lykilorð notanda. Þessi notandi fékk tölvupóst sem virtist vera frá Microsoft þar sem notandi er beðinn um að slá inn lykilorð sitt undir þeim formerkjum að komið hafi verið í veg fyrir innbrot í tölvupóstinn. Notandinn slær inn lykilorðið sitt og annar er kominn […]

 • Sumargleði Þekkingar

  Starfsfólk og viðskiptavinir Þekkingar létu sólarleysi ekki stoppa sig í að fagna sumrinu þegar Sumargleði Þekkingar var haldin í Ægisgarði, fimmtudaginn 31. maí. Grillvagninn mætti á svæðið og grillaði borgara sem var svo skolað niður með dýrindis öli. Stemningin var góð eins og sjá má á myndunum og þökkum við gestum okkar kærlega fyrir komuna. […]

 • Þekking hlýtur Gullvottun frá Microsoft

  Þekking hlaut á dögunum gullvottun Microsoft. Gullvottunin er veitt fyrir framúrskarandi þjónustu og sérfræðiþekkingu á lausnum Microsoft og er hæsta einkunn sem Microsoft gefur samstarfsaðilum sínum á tilteknum sérfræðisviðum. „Þetta er ánægjulegt og undirstrikar áherslur Þekkingar í að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu þegar kemur að upplýsingatækni. Við metum samstarfið við Microsoft mikils og höfum unnið […]

 • Þekking – Tölvudeildin þín – í Fréttablaðinu

  Í blaðinu Fyrirtækjaþjónusta, fylgiriti Fréttablaðsins, má lesa viðtal við Jóhann Árna Helgason, sviðsstjóra þjónustusviðs Þekkingar. Þar segir hann meðal annars frá því hvaða kostir fylgi því að Þekking taki að sér að vera tölvudeild fyrirtækja og hvað felst í þeirri þjónustu.