Vefsvæðið Þekkingar, thekking.is, notar fótspor (e. cookies) til að vefsíðan virki sem skildi og upplifun notenda á vefsíðunni verði sem best. Fótspor eru litlar textaskrár sem geymdar eru á tölvum notenda og eru flokkaðar sem nauðsynlegar og valkvæðar.
Fótspor sem teljast nauðsynleg eru fyrir almenna virkni vefsins. Einnig eru valkvæð fótspor frá þriðja aðila til að greina og skilja hvernig vefurinn er notaður. Þessi fótspor eru vistuð í vafranum hjá notendum með þeirra samþykki. Einnig er hægt að taka til baka samþykki fyrir fótsporum frá þriðja aðila. Það getur þó mögulega skert virkni vefsins að einhverju leyti.
Nauðsynleg fótspor (e. cookies) eru mjög mikilvæg fyrir vefsíðuna svo hún virki á réttan hátt. Fótsporin tryggja að virkni og öryggi vefsíðunnar sé sem best. Nauðsynleg fótspor innihalda ekki persónugreinanlegar upplýsingar.
Fótspor fyrir vefmælingar eru notaðar til að skilja hvernig vefurinn er notaður. Þessi fótspor veita upplýsingar um fjölda heimsókna, hvaðan heimsóknir koma, hver viðveran er o.fl.
Fótspor fyrir markaðssetningu eru til þess gerðar að birta viðeigandi auglýsinga- og markaðsherferðir. Þessi fótspor fylgja notanda vefsins um vefinn og safna upplýsingum til að birta sérsniðar auglýsingar.