Ráðstafanir Þekkingar vegna COVID-19 / Nánar hér
Þekking er þjónustufyrirtæki á sviði upplýsingatækni. Hjá fyrirtækinu starfar fjölbreyttur hópur sérfræðinga á tveimur stöðum á landinu, á Akureyri og í Kópavogi. Þekking sérhæfir sig í rekstri og ráðgjöf auk þess að bjóða fyrirtækjum kerfisleigu, hýsingu, internetþjónustu og gagnaflutninga ásamt margs konar sérlausna, ráðgjöf og kennslu.
Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan til að lesa meira um Þekkingu, gildin okkar og sögu félagsins.
Við erum stolt af þeim fjölbreytta hópi sérfræðinga sem starfa hjá Þekkingu. Smelltu á hnappinn hér að neðan til þess að sjá lista yfir starfsfólk Þekkingar.
Þekking vinnur markvisst að því að vera fjölskylduvænt fyrirtæki sem og heilsueflandi vinnustaður. Markmið Þekkingar er að vera eftirsóknarverður vinnustaður með jákvætt og metnaðarfullt starfsfólk sem vill ná árangri.
Smelltu á hnappinn hér að neðan til að sjá laus störf sem eru í boði eða senda inn almenna atvinnuumsókn.
Smelltu á hnappinn hér að neðan fyrir skilmálasíðu Þekkingar.
Smelltu á hnappinn hér að neðan til að lesa upplýsingaöryggsstefnu Þekkingar.
Smelltu á hnappinn hér að neðan til að lesa persónuverndarstefnu Þekkingar.