Ráðstafanir Þekkingar vegna COVID-19 / Nánar hér

Atvinna

Þekking vinnur markvisst að því að vera fjölskylduvænt fyrirtæki sem og heilsueflandi vinnustaður. Markmið Þekkingar er að vera eftirsóknarverður vinnustaður með jákvætt og metnaðarfullt starfsfólk sem vill ná árangri.

Ef þú hefur kynnt þér fyrirtækið og hefur áhuga á vera hluti af Þekkingarteyminu þá geturðu sent almenna umsókn með því að fylla út formið sem er hér neðar á síðunni.

Ef lausar stöður eru hjá Þekkingu þá má sjá nánar um þær hér fyrir neðan en við minnum áhugasama umsækjendur um að tiltaka greinilega hvaða starf viðkomandi er að sækja um.

Eftirfarandi störf hjá Þekkingu eru laus til umsóknar

Í augnablikinu eru engin störf laus til umsóknar.