Áhugavert viðtal við Guðmund Arnar um Viðskiptaþróun og ráðgjöf

Í Fréttablaðinu í dag, 27. mars er að finna afar áhugavert viðtal við Guðmund Arnar Þórðarson þar sem hann fer yfir starfsemi Þekkingar og kynnir sérstaklega til sögunnar hið nýja svið, Viðskiptaþróun og ráðgjöf.
Á meðfylgjandi hlekk má finna greinina.
https://s3-eu-west-1.amazonaws.com/frettabladid-pdf/fbl/190327.pdf#page=37